Jól

Náttúrulega góð hátíð með íslensku lambakjöti

Íslenska lambakjötið er ómissandi þáttur í íslensku jólahaldi og matarhefðum Íslendinga. Um aldir hefur læri og hryggur með kjarngóðri sósu og hangikjötið sívinsæla glatt okkur um hátíðarnar – en möguleikarnir til að galdra fram hátíðarmat úr íslensku lambakjöti eru í raun óendanlegir. 

Allt hefur þetta fært okkur gleðilega hátíð kynslóð fram af kynslóð – og kemur okkur í jólaskapið, njótum íslensks lambakjöts um hátíðarnar – náttúrulega.

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​