Lambaréttir á grillið

Íslenskt lambakjöt

Við miðlum upplýsingum um lambið okkar og hvetjum ykkur til að nota fjölbreyttar uppskriftir og góð ráð í eldhúsinu. Íslenskt lambakjöt er hentugt hvort sem er í fljóteldaða hversdagsmáltíð og við hátíðlegri tilefni. Hér má finna spennandi rétti frá öllum heimshornum í bland við gamla og góða íslenska heimilismatinn og rétti sem tilheyra á veisluborðinu. Íslenskt lambakjöt er hrein og holl náttúruafurð og uppáhald matgæðinga sem sækja okkur heim.

Gerið hversdaginn betri með íslensku lambakjöti. Merkið okkar er upprunamerki í eigu sauðfjárbænda og er eina íslenska afurðin sem skartar evrópsku upprunaverndinni PDO „Protected designation of origin“.