Um íslensktlambakjöt.is
Vefurinn veitir íslenskum neytendum þjónustu með fjölbreyttum uppskriftum og fróðleik um íslenskt lambakjöt. Markaðsstofan Icelandic Lamb ber ábyrgð á vefsíðunni. Icelandic Lamb heldur á lofti ríkri hefð íslenskrar sauðfjárræktar, sem byggir á framlagi fjölskyldubúa um land allt sem framleiða hágæða lambakjöt, hollt og gott. Íslenskt lambakjöt er fyrsta íslenska matvaran sem hefur hlotið verndað afurðaheiti.