Um íslensktlambakjöt.is
Við hvetjum til notkunar lambakjöts við ýmis tækifæri með fjölbreyttum uppskriftum og fróðleik um íslenskt lambakjöt. Íslenskt lambakjöt er upprunamerki í eigu íslenskra sauðfjárbænda. Njótið þess að bjóða og borða hollt og gott íslenskt lambakjöt sem bændur á fjölskyldubúum um land allt framleiða.