Um íslensktlambakjöt.is

Vefurinn veitir íslenskum neytendum þjónustu með fjölbreyttum uppskriftum og fróðleik um íslenskt lambakjöt. Markaðsstofan Icelandic Lamb ber ábyrgð á vefsíðunni. Icelandic Lamb heldur á lofti ríkri hefð íslenskrar sauðfjárræktar, sem byggir á framlagi fjölskyldubúa um land allt sem framleiða hágæða lambakjöt, hollt og gott. Íslenskt lambakjöt er fyrsta íslenska matvaran sem hefur hlotið verndað afurðaheiti. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​