Hangikjötstartar

með graslauk og Feyki
Hangikjötstartar

Hráefni

Tartar
 200 g hrátt hangikjöt
 30 g graslaukur
  1 stk shallott laukur stór
 1 msk ólífu olía
  50 g Feykir
 Salatblöð

Leiðbeiningar

Tartar
1

Þennan rétt má gera á örfáum mínútum og nota sem forrétt eða sem veislumat, eða pinnamat á stærri bökkum. Veljið gott hangikjöt á beini.

2

Skerið kjötið í frekar litla teninga, skerið lauk og graslauk smátt og blandið með olíunni saman í skál, setjið ofan á salatblað eða laufabrauð, rífið ostinn yfir og berið fram.

Deila uppskrift