Hangikjötstartar

með graslauk og Feyki
Hangikjötstartar

Hráefni

Tartar
 200 g hrátt hangikjöt
 30 g graslaukur
  1 stk shallott laukur stór
 1 msk ólífu olía
  50 g Feykir
 Salatblöð

Leiðbeiningar

Tartar
1

Þennan rétt má gera á örfáum mínútum og nota sem forrétt eða sem veislumat, eða pinnamat á stærri bökkum. Veljið gott hangikjöt á beini.

2

Skerið kjötið í frekar litla teninga, skerið lauk og graslauk smátt og blandið með olíunni saman í skál, setjið ofan á salatblað eða laufabrauð, rífið ostinn yfir og berið fram.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​