Grillaður kindahryggvöðvi
Auðvitað má líka nota lambahryggvöðva í þennan gómsæta rétt en kjöt af fullorðnu er næstum jafnmeyrt og jafnvel enn bragðbetra. Með réttinum mætti t.d. bera fram salat úr steiktum fíflablöðum (þó aðeins á vorin, fíflablöðin þurfa að vera ung), eða þá gott grænmetissalat og soðnar eða grillaðar kartöflur.
Grillaður kindahryggvöðvi Read More »