Arabískar lambakótelettur
Lamba- og kindakjöt er mikið borðað í flestum Arabalöndum, allt frá Marokkó austur til Saudi-Arabíu og Íraks, og er algengast að kjötið sé soðið í ýmiss konar pottréttum eða grillað. Það er gjarna töluvert mikið kryddað og krydd eins og kóríander, kummin, kanell og chili eru algeng.
Arabískar lambakótelettur Read More »