Grillaðar kótilettur með karrígljáa
Kótilettur eiga einkar vel heima á grillinu en það getur verið gott að skera dálítið af fitunni í burtu. Best er að þær séu nokkuð þykkar. Þessar hér eru dálítið austurlenskar, með súr-sætum karrígljáa.
Grillaðar kótilettur með karrígljáa Read More »