Archives: Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Framhryggjarfillet með grilluðum tómötum

Þykkur og vel fitusprengdur framhryggjarvöðvi (fillet) hentar sérlega vel til grillsteikingar. Gott er að leggja hann nokkra stund í kryddlög úr olíu, sítrónusafa og kryddjurtum eins og hér er gert og grilla hann síðan hæfilega lítið. Grillaðir tómathelmingar eru mjög góðir með en einnig mætti grilla annað grænmeti, svo sem eggaldin, papriku og kúrbít.

Pottur og diskur

Fljótlegt indverskt lambakarrí

Þótt þessi réttur kallist karrí er ekki notað neitt karríduft í hann – karrí þýðir í rauninni „sósa“ og Indverjar nota ekki tilbúnar karríblöndur, heldur blanda saman ýmsum tegundum af kryddi. Þetta er mjög einföld og fljótleg útgáfa af indverskum karrírétti.

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​