Apríkósu-barbecue-sósa

Apríkósu-barbecue-sósa
Pottur og diskur

Hráefni

 100 ml barbecue-sósa úr flösku
 50 ml apríkósusulta
 50 ml eplasafi eða vatn
 1 msk. vínedik
 1 tsk. milt karríduft
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í pott, hrærið vel saman, hitið að suðu og látið malla í nokkrar mínútur.

Deila uppskrift