Apríkósu-barbecue-sósa

Apríkósu-barbecue-sósa
Pottur og diskur

Hráefni

 100 ml barbecue-sósa úr flösku
 50 ml apríkósusulta
 50 ml eplasafi eða vatn
 1 msk. vínedik
 1 tsk. milt karríduft
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í pott, hrærið vel saman, hitið að suðu og látið malla í nokkrar mínútur.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​