Fyllt lambalæri á grillið
Fyllt lambalæri af grillinu er frábær veislumatur. Hér er notuð fylling úr fetaosti, sólþurrkuðum tómötum, furuhnetum, pestói og kryddjurtum. Best er að úrbeina lærið þannig að leggjarbeinið sé skilið eftir og lærið haldi alveg lögun.
Fyllt lambalæri á grillið Read More »