Patinkin-lambagrillsteik
Þessi einfalda uppskrift er upprunnin hjá bandaríska kvikmyndaleikaranum Mandy Patinkin og er hér tekin úr matreiðslubók móður hans, Doralee Patinkin.
Patinkin-lambagrillsteik Read More »
Recipes
Þessi einfalda uppskrift er upprunnin hjá bandaríska kvikmyndaleikaranum Mandy Patinkin og er hér tekin úr matreiðslubók móður hans, Doralee Patinkin.
Patinkin-lambagrillsteik Read More »
Þessar gómsætu lærissneiðar eru fylltar með heimatilbúinni pestósósu, sem er satt að segja mjög einfalt að gera. En það má vitaskuld líka nota sósu úr krukku. Og í staðinn fyrir beinlausar lærissneiðar mætti nota þykkar sneiðar af innanlærvöðva.
Pestófylltar lærissneiðar Read More »
Mjög einföld uppskrift þar sem tilbúin pestósósa úr krukku er aðaluppistaðan í kryddleginum sem kjötið er látið liggja í áður en það er steikt í ofni. Svo má nota kryddlöginn sem sósu á kjötið þegar það er fullsteikt.
Pestókryddaður kindalærvöðvi Read More »
Með þessum gómsætu lærissneiðum væri gaman að hafa svolítið óhefðbundið meðlæti, t.d. polentu með sólþurrkuðum tómötum (sjá uppskrift) eða kúskús. En svo má líka hafa soðin hrísgrjón, eða bara kartöflur og grænmeti.
Pönnusteiktar lærissneiðar Read More »
Hér eru kótiletturnar látnar liggja í vel krydduðum legi í nokkrar klukkustundir eða allt að sólarhring áður en þær eru grillaðar eða steiktar á grillpönnu.
Norðurafrískar lambakótelettur I Read More »
Þessir afrísku lambagrillpinnar eru svolítið óvenjulegir en uppskriftin er þó mjög einföld. Ef ekki fæst laukduft má nota lauksúpuduft úr pakka, en þá heldur stærri skammt.
Nígerískt lambakebab Read More »
Sítrónur, góð ólífuolía, hvítlaukur, kryddjurtir – og svo auðvitað íslenskt lambakjöt og heitt grill. Þetta er galdurinn við að elda gómsæta grískættaða lambagrillsteik.
Mintukryddlegin lambagrillsteik Read More »
Oft fer vel á því að hafa sterka sósu með innmat eins og t.d. lambanýrum. Einungis þarf að gæta þess að elda nýrun ekki of lengi – þau þurfa stutta eldun.
Lambanýru í sinnepssósu Read More »
Sítrónukryddaðir lambaskankar, látnir malla í ofninum með grænmeti í langan tíma við hægan hita, þar til þeir eru svo meyrir að kjötið fellur af beinunum – einstaklega þægileg eldamennska.
Lambaskankar með grænmeti Read More »
Skemmtileg en svolítið fyrirhafnarsöm aðferð við að elda lambaskanka – þeir eru klæddir í paprikuhatta og síðan vafðir í álpappír áður en þeir eru bakaðir.
Lambaskankar með paprikuhettu Read More »