Innbakað lambafile með sveppum og furuhnetum
Ef meyrt kjöt er innbakað í deigi heldur það safanum sérlega vel og verður mjög meyrt og gott, en oftast er best að brúna það fyrst til að það verði bragðmeira. Svo er tilvalið að setja eitthvert góðgæti með í deigbögglana – til dæmis sveppi, sólþurrkaða tómata og furuhnetur.
Innbakað lambafile með sveppum og furuhnetum Read More »