Lambakebab frá ýmsum löndum
Víða um lönd tíðkast að skera lambakjöt í bita, láta það liggja í kryddlegi og grilla það síðan á teini, gjarnan með ýmsu grænmeti á milli bitanna. Smátt skornir kjötbitar og grænmeti passa síðan vel á smáréttaborð!
Lambakebab frá ýmsum löndum Read More »