Heitt kryddsmjör

Heitt kryddsmjör
Pottur og diskur

Hráefni

 100 g smjör
 3 msk. steinselja, söxuð
 1 msk. tímían, saxað (einnig mætti nota ferska mintu)
 0.25 tsk. villijurtablanda frá Pottagöldrum
 0.5 hvítlauksgeiri, saxaður
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjörið í potti og takið það síðan af hitanum. Blandið kryddjurtunum og kryddinu saman við og hrærið vel. Látið standa í nokkrar mínútur.

Deila uppskrift