Heitt kryddsmjör

Heitt kryddsmjör
Pottur og diskur

Hráefni

 100 g smjör
 3 msk. steinselja, söxuð
 1 msk. tímían, saxað (einnig mætti nota ferska mintu)
 0.25 tsk. villijurtablanda frá Pottagöldrum
 0.5 hvítlauksgeiri, saxaður
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjörið í potti og takið það síðan af hitanum. Blandið kryddjurtunum og kryddinu saman við og hrærið vel. Látið standa í nokkrar mínútur.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​