Austurlenskur kryddlögur
Einfaldur kryddlögur á lambakjöt sem á að grilla, ættaður frá Suðaustur-Asíu. Þessi lögur er nokkuð súr og bragðmikill en þar sem engin sæt hráefni eða viðbættur sykur er í honum eru litlar líkur til að kjötið brenni.
Austurlenskur kryddlögur Read More »