Mintukryddlögur II

Sérlega einfaldur grískættaður kryddlögur sem hentar vel á allt lambakjöt sem á að grilla eða steikja. Í staðinn fyrir hvítvín eða síder mætti líka nota eplasíder eða bara blöndu af vatni og vínediki.

Pottur og diskur

Hráefni

 6 msk ólífuolía
 4 msk hvítvín
 hnefafylli af ferskri mintu
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Olía og hvítvín þeytt saman í skál. Mintan söxuð smátt og blandað saman við ásamt pipar og salti.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​