Ávaxtakryddlögur

Exótískur kryddlögur, ættaður frá Karíbahafseyjum, sem hentar vel á lambakjöt, t.d. lærvöðva, en einnig á kótelettur og lærissneiðar, svo og á kebab.

Pottur og diskur

Hráefni

 200 ml ananassafi
 100 ml eplasafi
 2 msk límónusafi
 0.5 tsk kanell
 0.5 tsk allrahanda
 negull á hnífsoddi
 nýmalaður pipar

Leiðbeiningar

1

Allt hrært saman í skál.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​