Lambakjötsréttur frá Lancashire
Lambakjötspottréttur sem margir Bretar líta á sem ,,matinn hennar mömmu“ – staðgóður, heimilislegur, matarmikill og bragðgóður réttur sem flestum ætti að falla vel í geð.
Lambakjötsréttur frá Lancashire Read More »
Recipes
Lambakjötspottréttur sem margir Bretar líta á sem ,,matinn hennar mömmu“ – staðgóður, heimilislegur, matarmikill og bragðgóður réttur sem flestum ætti að falla vel í geð.
Lambakjötsréttur frá Lancashire Read More »
Hvers kyns tagine-réttir, og þá ekki síst úr lambakjöti, eru afar algengir í Norður-Afríku. Hér er einn dæmigerður og afar góður réttur af þessu tagi, ættaður frá Tiznit í Marokkó.
Lambatagine með rúsínum og möndlum Read More »
Sleppa má apríkósunum og tómötunum og nota eingöngu sveskjur, og þá ívið meira en hér er gert. Þá er líka gott að bæta dálitlu hunangi út í og nota appelsínusafa í staðinn fyrir sítrónusafann.
Marokkóskur lambapottur Read More »
Að réttu lagi ætti að nota kálfaskanka í osso buco en hérlendis eru þó oftast notaðir nautaskankar. Það má líka elda lambaleggi á sama hátt, brúna þá og sjóða síðan með tómötum, kryddjurtum, lauk og fleiru þar til þeir eru alveg meyrir.
Osso buco lambaleggir Read More »
Góður lambakjötspottréttur með papriku, hvítlauk og kryddjurtum. Þetta er nokkuð stór skammtur og ætti að duga fyrir 8-10 manns en auðvelt er að minnka uppskriftina um helming.
Papriku-lambapottur Read More »
Gómsætur pottréttur úr lambahjörtum sem eru brúnuð með beikoni og síðan soðin með víni, kryddjurtum og grænmeti.
Pottréttur úr lambahjörtum Read More »
Franskættaður lambakjötsréttur sem auðvelt er að elda. Hann verður reyndar sérstaklega gómsætur ef hann er gerður úr kjöti af fullorðnu.
Rauðvínslambapottur Read More »
Lambaleggir henta einkar vel í rétti sem látnir eru malla lengi með kryddjurtum, tómötum og víni. Kjötið verður bragðmikið og sérlega meyrt og sósan kröftug og góð. Með þessu er gott að hafa kartöflustöppu en einnig er sósan mjög góð sem pastasósa og því er tilvalið að hafa t.d. tagliatelle með.
Rauðvínssoðnir lambaleggir Read More »
Lambakjöt er kannski ekki það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar pasta er nefnt en Ítalir eiga til ýmsa góða pastarétti með lambakjöti og þar á meðal er þessi hér.
Rómverskur lambakjötsréttur með pasta Read More »
Hér er allt soðið í einum potti – lambakjöt, kartöflur og bragðmikil sósa.
Lambapottur með tómötum og kartöflum Read More »