Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Osso buco lambaleggir

Að réttu lagi ætti að nota kálfaskanka í osso buco en hérlendis eru þó oftast notaðir nautaskankar. Það má líka elda lambaleggi á sama hátt, brúna þá og sjóða síðan með tómötum, kryddjurtum, lauk og fleiru þar til þeir eru alveg meyrir.

Osso buco lambaleggir Read More »

Pottur og diskur

Rauðvínssoðnir lambaleggir

Lambaleggir henta einkar vel í rétti sem látnir eru malla lengi með kryddjurtum, tómötum og víni. Kjötið verður bragðmikið og sérlega meyrt og sósan kröftug og góð. Með þessu er gott að hafa kartöflustöppu en einnig er sósan mjög góð sem pastasósa og því er tilvalið að hafa t.d. tagliatelle með.

Rauðvínssoðnir lambaleggir Read More »