Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Jarðhnetusósa

Jarðhnetusósur af ýmsu tagi eru afar algengar í Suðaustur-Asíu, ekki síst í Indónesíu. Margar þeirra eru sterkar og mikið kryddaðar en þessi er mild. Hún hentar vel með grilluðu kjöti, ekki síst lambakebab.

Jarðhnetusósa Read More »

Pottur og diskur

Lambakjötssalat

Þunnt skornar sneiðar af meyru lambakjöti, snöggsteiktar og bornar fram á beði af góðum salatblöðum – sannkallaður veisluréttur, frábær sem forréttur en gæti svo sem líka verið aðalréttur, ekki síst á hlýjum sumardegi.

Lambakjötssalat Read More »

Pottur og diskur

Rúllupylsa

Rúllupylsa er ódýrt álegg sem ekki er mikill vandi að búa til. Hægt er að krydda rúllupylsuna á ýmsa vegu og hafa kryddblönduna sterka eða milda eftir smekk. Margir gera góðan skammt af rúllupylsu á haustin og frysta til að eiga næstu mánuðina.

Rúllupylsa Read More »

Pottur og diskur

Sviðasulta

Líklega kaupa flestir sviðasultu tilbúna nú orðið en það er þó mjög auðvelt að gera hana heima – það þarf í rauninni aðeins að sjóða sviðin og fjarlæga svo beinin þegar þau eru orðin vel meyr.

Sviðasulta Read More »

Pottur og diskur

Tímíanlambahryggur og fillet þakið steinselju ásamt heitfengum fíkjum, grænmetispönnu og dijonkaramellusósu

Tímíanlambahryggur og fillet þakið steinselju ásamt heitfengum fíkjum, grænmetispönnu og dijonkaramellusósu. Veislumatur úr íslensku lambakjöti. Ný uppskrift úr smiðju Friðgeirs Inga Eiríkssonar, yfirmatreiðslumanns á Hótel Holti.

Tímíanlambahryggur og fillet þakið steinselju ásamt heitfengum fíkjum, grænmetispönnu og dijonkaramellusósu Read More »