Afskaplega einföld grillsósa sem er mjög vinsæl víða í Suðaustur-Asíu og er góð t.d. með grilluðum lambarifjum eða kótelettum.
Sósurnar settar í skál og hrærðar saman.