Hoisin-chilisósa

Afskaplega einföld grillsósa sem er mjög vinsæl víða í Suðaustur-Asíu og er góð t.d. með grilluðum lambarifjum eða kótelettum.

table with empty plate, a knife and fork onto a napkin and a small bowl with salt in it

Hráefni

 2 dl hoisin-sósa
 1 dl chilisósa, sterk eða mild eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Sósurnar settar í skál og hrærðar saman.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​