Hoisin-chilisósa

Afskaplega einföld grillsósa sem er mjög vinsæl víða í Suðaustur-Asíu og er góð t.d. með grilluðum lambarifjum eða kótelettum.

Pottur og diskur

Hráefni

 2 dl hoisin-sósa
 1 dl chilisósa, sterk eða mild eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Sósurnar settar í skál og hrærðar saman.

Deila uppskrift