Hvítlauks- og gráðaostssósa

Köld sósa sem hentar með flestum tegundum af grilluðu lambakjöti. Hana má líka bragðbæta með ýmsum ferskum kryddjurtum eftir smekk, t.d. rósmaríni, timjani eða graslauk.

table with empty plate, a knife and fork onto a napkin and a small bowl with salt in it

Hráefni

 1 dós (200 ml) sýrður rjómi (10%)
 100 ml majónes
 100 g gráðaostur, mulinn
 1-2 hvítlauksgeirar, pressaðir
 2 tsk worchestersósa
 nýmalaður pipar
 salt
 mjólk eða vatn eftir þörfum

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman og sósan þynnt með mjólk eða vatni.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​