Mangó-grillsósa

Köld, austurlensk sósa sem hentar vel með grilluðu lambakjöti. Þessa sósu má nota til að pensla t.d. lambalærissneiðar eða kótilettur á meðan þær grillast en einnig má bera hana fram með kjötinu, t.d. ásamt hrísgrjónum. Hún er einnig góð á kebab.

Pottur og diskur

Hráefni

 6 msk mangókryddmauk (chutney)
 1 stórt, milt chilialdin, rautt (einnig má nota papriku)
 5 msk olía
 1 msk hunang eða sykur
 1.5 tsk paprikuduft
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í skál.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​