Tzatziki
Gríska ídýfan tzatziki er í Grikklandi aðallega borin fram sem forréttur eða á undan forréttinum og borðuð með brauði og e.t.v. ólífum, en hún hentar líka vel með grilluðu lambakjöti. Í Grikklandi er hún gerð úr jógúrt en skyr hentar líka mjög vel.