Týtuberjasósa

Þessi sósa er ættuð frá Noregi. Í staðinn fyrir týtuberjasultu mætti t.d. nota rifsberja- eða sólberjahlaup en þá er gott að hita það fyrst ásamt örlitlu vatni, þá er auðveldara að hræra því saman við.

Pottur og diskur

Hráefni

 1 dós (200 ml) sýrður rjómi (18%)
 3 msk týtuberjasulta
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Sýrður rjómi og sulta sett í skál, hrært saman og smakkað til með pipar og salti.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​