Sítrónu-jógúrtsósa

Köld sósa sem á vel við margs konar grillaða lambakjötsrétti, ekki síst ef þeir eru fremur sterkt kryddaðir.

table with empty plate, a knife and fork onto a napkin and a small bowl with salt in it

Hráefni

 1 dós hrein jógúrt (nota má skyr eða sýrðan rjóma)
 rifinn börkur af 1 sítrónu
 1 msk sítrónusafi, nýkreistur
 1 tsk kummin (cumin), malað
 1 tsk hunang eða sykur
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Allt hrært saman og látið standa í kæli í a.m.k. 1 klst. Borið fram með alls konar grilluðu lambakjöti.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​