Lambakótilettur með sveppum og kryddjurtasósu
Lambakótilettur standa alltaf fyrir sínu og þessar eru sérlega einfaldar og góðar, aðeins kryddaðar með mintu, pipar og salti og steiktar við háan hita, helst á grillpönnu eða á útigrilli.
Lambakótilettur með sveppum og kryddjurtasósu Read More »