Kryddjurtasósa

Kryddjurtasósa
table with empty plate, a knife and fork onto a napkin and a small bowl with salt in it

Hráefni

 30 g furuhnetur
 1 knippi basilíka
 hnefafylli af spínati
 100 ml ólífuolía
 2 msk. balsamedik
 nýmalaður pipar
 salt

Leiðbeiningar

1

Setjið furuhnetur, basilíku og spínat í matvinnsluvél eða blandara og látið ganga þar til þetta er orðið að mauki. Hellið olíunni saman við smátt og smátt og látið vélina ganga á meðan. Þeytið að lokum balsamedikinu saman við og kryddið með pipar og salti eftir smekk.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​