Lambalæri með sinneps-kryddjurtaþekju
Lambalæri er alltaf gómsætt, hvort sem það er gamla, góða sunnudagslærið eins og mamma og amma gerðu eða eitthvað nýstárlegra, til dæmis lambalæri með stökkri kryddþekju, steikt þar til það er bleikt í miðju og ótrúlega meyrt og gott.
Lambalæri með sinneps-kryddjurtaþekju Read More »