Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Tandoori lamb með fersku grænmeti, Mangó-chutneysósu og nanbrauði – einfalt krydd í grillsumarið

Tandoori matreiðsla Indverja er ein elsta grillaðferð í heimi. Auðvelt er að ná sama árangri með venjulegu grilli og Pataks kryddmauki – spennandi blöndu af ferskum möluðum kryddjurtum. Lykillinn að ferskleika þeirra er að þær eru varðveittar í góðri olíu.

Tandoori lamb með fersku grænmeti, Mangó-chutneysósu og nanbrauði – einfalt krydd í grillsumarið Read More »

Pottur og diskur

Grillað lambainnralæri með sítrónutímíani

Eitt vinsælasta hráefnið á grillið er án efa íslenska lambakjötið. Það er bragðgott, mátulega feitt og svo er líka auðvelt að grilla það.  Það er alltaf hægt að slá í
gegn með lambakjöti sama hvert tilefnið er, það á alltaf við og verður alltaf hinn
klassíski, íslenski grillmatur.  Hér er uppskrift úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, matreiðslumeistara sem birtist í Grillblaði Gestgjafans 2007.

Grillað lambainnralæri með sítrónutímíani Read More »