Mangósalat
Mangósalat
Recipes
Tandoori matreiðsla Indverja er ein elsta grillaðferð í heimi. Auðvelt er að ná sama árangri með venjulegu grilli og Pataks kryddmauki – spennandi blöndu af ferskum möluðum kryddjurtum. Lykillinn að ferskleika þeirra er að þær eru varðveittar í góðri olíu.
Lambakjöt er hátíðamatur og hægt að bera fram á ýmsa vegu. Uppskrift eftir Úlfar Finnbjörnsson sem birtist í hátíðarblaði Gestgjafans í desember 2007.
Lambalundir á sítrónugrasi með satay-sósu og mangósalati Read More »
Lambakjöt er hráefni sem flestum þykir gott og það er tilvalið að útbúa úr því fljótlega og góða rétti t.d. þegar von er á klúbbfélögum. Þessi réttur er eftir Úlfar Finnbjörnsson og birtist í klúbbblaði Gestgjafans 2007.
Hangikjötstartar með piparrót Read More »
Við höfum sagt það oft og við segjum það aftur, lambakjöt er klassískur íslenskur hátíðarréttur og verður líklega oftast fyrir valinu þegar fólk vill gera vel við sig og gestina sína. Lambakjöt er meðfærilegt, það er hægt að bregða á leik með það í eldhúsinu og svo er það náttúruleg og hrein afurð.
Lambahryggjarrúlla með Miðjarðarhafsfyllingu Read More »
Eitt vinsælasta hráefnið á grillið er án efa íslenska lambakjötið. Það er bragðgott, mátulega feitt og svo er líka auðvelt að grilla það. Það er alltaf hægt að slá í
gegn með lambakjöti sama hvert tilefnið er, það á alltaf við og verður alltaf hinn
klassíski, íslenski grillmatur. Hér er uppskrift úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, matreiðslumeistara sem birtist í Grillblaði Gestgjafans 2007.
Grillað lambainnralæri með sítrónutímíani Read More »
Hér er góð uppskrift að gómsætu lambalæri með kryddhjúp og sinnepssósu. Uppskriftin frá Úlfari Finnbjörnssyni og birtist í veislublaði Gestgjafans 2007.
Kryddað lambalæri með sinnepssósu Read More »
Lambaframhryggur er góður biti og vel fitusprengdur, þannig að kjötinu hættir síður við að þorna en ýmsum öðrum bitum. Gott að gefa þeim langan tíma á grillinu við fremur vægan hita. Uppskrift úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, matreiðslumeistara sem birtist í Grillblaði Gestgjafans 2007.
Grillaðar lambaframhryggjarsneiðar Read More »
Lambakjötið er tilvalið á grillið hvort sem það er grillað í sneiðum, heilum vöðvum eða steikum. Uppskrift úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, matreiðslumeistara sem birtist í Grillblaði Gestgjafans 2007.
Sítrónugras- og rósmarínlegnar lambakótilettur Read More »