BBQ-kryddaðar lambagrillsneiðar með BBQ-sósu

Girnileg uppskrift úr uppskiftasafni Úlfars Finnbjörnssonar sem hæfir þessu frábæra hráefni og hentar vel við ýmis tækifæri sem birtist í 9. tbl. Gestgjafans 2008.

Pottur og diskur

Hráefni

 1,2 kg lambagrillsneiðar
 3 msk. olía
 1-1 1/2 msk. BBQ-krydd
 BBQ-sósa

Leiðbeiningar

1

Penslið lambasneiðar með olíu og kryddið með BBQ-kryddi.

Grillið á meðalheitu grilli í 10 mín.

Snúið kjötinu reglulega og penslið kjötið með BBQsósu og grillið í 2 mín. á hvorri hlið.

Berið kjötið fram með BBQ-sósu og t.d. bökuðum kartöflum og grilluðu grænmeti.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​