Mangósalat

Mangósalat
Pottur og diskur

Hráefni

 1 1/2 mangó, skrælt og skorið í þunnar sneiðar
 1 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
 1/4 chili-aldin, smátt saxað
 2 msk kóríander, smátt saxað
 2 msk. límónusafi
 1/2 tsk. salt
 1 tsk hunang
 2 msk. ólía
 Blandið öllu vel saman

Leiðbeiningar

1
Uppskriftin er úr Gestgjafanum. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson Myndir: Karl Petersson

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​