Mangósalat
Mangósalat

Hráefni
1 1/2 mangó, skrælt og skorið í þunnar sneiðar
1 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
1/4 chili-aldin, smátt saxað
2 msk kóríander, smátt saxað
2 msk. límónusafi
1/2 tsk. salt
1 tsk hunang
2 msk. ólía
Blandið öllu vel saman
Leiðbeiningar
1
Uppskriftin er úr Gestgjafanum. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson Myndir: Karl Petersson