Hunts-grillað lambafille með bökuðum kartöflum og tómatteningasósu

Frábær einföld grilluppskrift!

Pottur og diskur

Hráefni

 Úrbeinað lambakjöt t.d. lambafillé eða lambaprime, um 200-250 g á mann.
 Hunts BBQ sósa
 Hráefni í meðlæti:
 Grasker
 1 dós sýrður rjómi
 steinselja
 graslaukur
 hvítlaukur
 Bökunarkartöflur (sætar eða venjulegar)
 1 dós Hunts niðursoðnir tómatteningar m/basil, rósmarín og óreganó
 1 dós Philadelphia rjómaostur
 Maískólfar

Leiðbeiningar

1

Látið kjötið liggja í sósunni í a.m.k. 30 mín, helst 3 klst.
Grillið við vægan hita til að koma í veg fyrir bruna.

Fyllt grasker:
Sýrðum rjóma, saxaðri steinselju, brytjuðum graslauk og pressuðum eða smátt söxuðum hvítlauk blandað saman eftir smekk. Fyllið graskerið með blöndunni.

Bakaðar kartöflur (sætar eða venjulegar) með tómat-ostasósu.
Sósa: Hunts niðursoðnum tómatteningum m/basil, rósmarin og óreganó hrært út í Philadelphia rjómaost.

Maískólfar

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​