Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Hægeldað lambalæri í smjöri með hvítlauk, kryddjurtum og kryddjurta-béarnaise sósu

Sunnudagshryggur og helgarlamb eru orð sem við grípum gjarnan til þegar við ætlum að lýsa eldamennsku frídaganna. Stundum erum við í stuði fyrir nýjungar og stundum langar okkur bara í lambakjöt eins og mamma eða amma gerðu.

Hérna er eins slík úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara.

Hægeldað lambalæri í smjöri með hvítlauk, kryddjurtum og kryddjurta-béarnaise sósu Read More »

Pottur og diskur

Langtímaeldaðir lambaskankar með kryddjurtum í mysusósu

Sunnudagshryggur og helgarlamb eru orð sem við grípum gjarnan til þegar við ætlum að lýsa eldamennsku frídaganna.
Stundum erum við í stuði fyrir nýjungar og stundum langar okkur bara í lambakjöt eins og mamma eða amma gerðu. Minningarnar streyma fram og stemningin í eldhúsinu verður einstaklega heimilisleg og kósí.
Hérna er ein frábær úr Gestgjafanum.

Langtímaeldaðir lambaskankar með kryddjurtum í mysusósu Read More »