Lambafille með kartöflum og salati
Dýrlega einföld uppskrift að lambafille. Vinsælt hjá þeim sem vilja fljótlegt og safaríkt.
Lambafille með kartöflum og salati Read More »
Recipes
Dýrlega einföld uppskrift að lambafille. Vinsælt hjá þeim sem vilja fljótlegt og safaríkt.
Lambafille með kartöflum og salati Read More »
Innbakað lambakjöt fyrir jafnt aðalréttinn sem hátíðarréttinn.
Lambalundir með polentu og steiktu grænmeti Read More »
Í lostæti þarf smá nostur! Uppskriftin er fengin frá Ylfu Helgadóttur, yfirmatreiðslumanni á Kopar sem vill að gestir upplifi Ísland í gegnum matinn! Og það tekst svo sannarlega.
Lambafille með gulrótaspagettí, pikkluðum lauk, kartöflubátum og púrtvínslegnum sveppum Read More »
„Á sunnudaginn fyrir rúmri viku var ég með þetta gómsæta hægeldaða lambalæri. Það var svo gott að ég ákvað að endurtaka leikinn að hluta til með því að hægelda lambahrygg í gær. Ekki var það síðra en lærið! Að þessu sinni var ég með rauðvín í ofnpottinum sem gaf góðan grunn í sósuna.“
Eldhússögur úr Kleifarselinu
Hægeldaður lambahryggur með rauðvínssósu og hunangsgljáðu grænmeti Read More »
Salat með lambalundum, sætum kartöflum, fetaosti og ofnbökuðum tómötum.
„Þessi réttur hentar fullkomlega fyrir t.d. saumaklúbba eða aðrar slíkar samkomur þegar mann langar að bjóða upp á góða en einfalda rétti. Góð salöt geta verið svo hrikalega góð og í þessu salati er gjörsamlega allt sem mér þykir best, sætar kartöflur, gott lambakjöt, kasjúhnetur, avókadó, smjörsteiktir hvítlaukssveppir og margt annað gómsætt.“
Eldhússögur úr Kleifarselinu
Lambasalat með sætum kartöflum Read More »
„Um daginn sá ég svo girnilegt lambagúllas í kjötborðinu og úr varð þessi ljúffengi réttur. Mér finnst ótrúlega þægilegt að búa til pottrétti sem elda sig hér um bil sjálfir. „
„Elfar var einmitt rétt í þessu að gægjast yfir öxlina á mér á skjáinn og sagði: „…ummm, þessi var svo góður“!
Eldhússögur úr Kleifarselinu
Lambapottréttur með karrí og sætum kartöflum Read More »
„Þessi máltíð var svo góð að þetta verður nýársmaturinn hjá okkur að þessu sinni, ekki slæmt að byrja nýtt og spennandi ár á slíkum herramannsmat!“
„Þegar ég var barn þá skildi ég ekkert í því að lambalæri og lambahryggur væri álitið sunnudagsmatur því mér fannst það alls ekki gott. Núna finnst mér lambakjöt einn sá besti matur sem ég fæ og lambahryggur er orðinn einn af mínum uppáhaldsréttum. Mér finnst best að hægelda hrygginn og hef gaman að prófa mig áfram með mismunandi sósur. Að þessu sinni notaði ég það sem hendi var næst og hægeldaði hrygginn í jólaöli. Það kom frábærlega vel út og gerði sósuna svo góða. Í stað þess að nota jólaöl er líka hægt að nota pilsner.“
Eldhússögur úr Kleifarselinu
Hægeldaður lambahryggur í jólaöli Read More »
Lambakórónan með parmasenosti er hörkuréttur fyrir þá sem vilja bragðríkan grillmat sem er einfalt og fljótlegt að elda.
Lambakóróna með parmesanosti Read More »
Norður-Afríkubúar eru hrifnir af lambakjöti eins og við Íslendingar. Þeir eru líka sólgnir í svið eins og við hér heima. Kanill, chilimauk og kummin eru krydd sem þeir nota mikið og hér eru nokkrar uppskriftir sem laða fram góða bragðið af okkar frábæra lambakjöti. Hér er ein frábær úr júní tölublaði Gestgjafans 2011.
Marokkóskir hamborgarar með fetaosti og harissasósu II Read More »
Sigurlaug Jóhannesdóttir vann í uppskriftarleik lambakjot.is með þessari frábæru uppskrift í mjúkri samkeppni við fjölda glæsilegra lambarétta.
Lambalæri í kryddjurtajógúrt Read More »