Lambalæri
Uppskriftin er úr Grillblaði Gestgjafans vorið 2014. Umsjón: Theódór Smith Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir Myndir: Ernir Eyjólfsson
Recipes
Uppskriftin er úr Grillblaði Gestgjafans vorið 2014. Umsjón: Theódór Smith Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir Myndir: Ernir Eyjólfsson
Eftir Þóri Bergsson í Bergsson mathús.
Hægeldað kindalæri með rótargrænmeti og hvítvínssoði Read More »
Ein frábær fyrir grillið eftir Ingólf Þorsteinsson matreiðslumann á Kolabrautinni.
Sumarlegt lambaprime Read More »
Hér kemur mjög einföld en afar gómsæt uppskrift að ofnsteiktu lambalæri, þar sem lærinu er komið fyrir á kartöflubeði og það síðan steikt við jafnan hita. Uppskriftina má gera enn einfaldari með því að sleppa gljáanum alveg og láta nægja að krydda lærið með pipar, salti og rósmaríni.
Sinnepsgljáð lambalæri Read More »
Grillað lamba-innralæri með Earl Gray- og Green Te-hjúp ásamt gljáðum nýjum gulrótum og smjörsteiktum sítrónuaspas
Lambakótelettur með tapenade og laukmauki, dillblómum og súrsuðum rófum, agúrku-soðsósu, agúrku-þynnum og hrútaberjum
Lamba-fillet með sveppadufti, nýuppteknum kartöflum og súrsuðum sveppum með sage derby-rjómasósu
5 spice-lambalundir í nýuppteknu haustsalati, með fennel, jarðarberjum, rabarbarasultu og hnetukurli
Soðið hangikjöt á gamla mátann, með „stúfi“, soðnum kartöflum, grænum baunum og rauðkáli
Soðið hangikjöt á gamla mátann, með „stúfi“, soðnum kartöflum, grænum baunum og rauðkáli Read More »