Lambakótelettur

Uppskriftin er úr Grillblaði Gestgjafans vorið 2014. Umsjón: Theódór Smith  Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir  Myndir: Ernir Eyjólfsson

Pottur og diskur

Hráefni

 8 kótelettur
 2 msk. ólífuolía
 salt og pipar
 2 msk. Oriental-lögur

Leiðbeiningar

1

Penslið kóteletturnar með ólífuolíu, saltið og piprið. Grillið þær í 4 mín. á hvorri hlið á heitu grillinu. Penslið þær með Oriental-legi undir lok tímans.

2
Uppskriftin er úr Gestgjafanum. Umsjón: Theódór Smith Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir Myndir: Ernir Eyjólfsson

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​