Lambakótelettur

Uppskriftin er úr Grillblaði Gestgjafans vorið 2014. Umsjón: Theódór Smith  Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir  Myndir: Ernir Eyjólfsson

Pottur og diskur

Hráefni

 8 kótelettur
 2 msk. ólífuolía
 salt og pipar
 2 msk. Oriental-lögur

Leiðbeiningar

1

Penslið kóteletturnar með ólífuolíu, saltið og piprið. Grillið þær í 4 mín. á hvorri hlið á heitu grillinu. Penslið þær með Oriental-legi undir lok tímans.

2
Uppskriftin er úr Gestgjafanum. Umsjón: Theódór Smith Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir Myndir: Ernir Eyjólfsson

Deila uppskrift