Páskar
náttúrulega góðir, með íslensku lambakjöti
Fagnaðu páskum með íslensku lambakjöti
Íslenska lambakjötið er ómissandi hluti af íslenskum páskum. Í meira en þúsund ár hefur læri, hryggur, lund eða bógur með kjarngóðri sósu fært okkur ómælda gleði um hátíðina – en möguleikarnir til að galdra fram ljúffengan páskamat úr íslensku lambakjöti eru í raun óendanlegir.