Eldsteiktar lundir í rjómasósu
Lambalundir eru að margra áliti allra besti bitinn af lambinu. Þær eru mjög meyrar og mildar og þurfa afar stutta eldun. Hér eru þær snöggsteiktar, flamberaðar með brandíi (einnig má nota t.d. viskí eða annað áfengi) og síðan búin til rjómasósa.
Eldsteiktar lundir í rjómasósu Read More »