Lambagrillsteik með kúskússalati
Framhryggjarfillet er að margra mati besti bitinn af lambinu og svo mikið er víst að það er auðvelt að elda marga gómsæta rétti úr þessum meyra og safaríka bita. Hér er kjötið snöggbrúnað og síðan brugðið í ofn í smástund eða eldað á grilli.
Lambagrillsteik með kúskússalati Read More »