Lambakótilettur með timjani og sítrónusafa
Lambakótilettur grillaðar að grískum hætti, kryddaðar með sítrónusafa, timjani og ólífuolíu. Með þeim væri tilvalið að bera fram grískt salat, eða þá franskar kartöflur og grænt salat.
Lambakótilettur með timjani og sítrónusafa Read More »