Timjankartöflur

Timjankartöflur
Pottur og diskur

Hráefni

 Soðnar, nýjar kartöflur, kryddaðar með smjöri og timjani, eru einstaklega gott meðlæti með lambasteikinni.

Leiðbeiningar

1

Kartöflurnar soðnar þar til þær eru rétt orðnar meyrar en þá er vatninu hellt af þeim og þær skornar í helminga eða fjórðunga eftir stærð. Smjörið brætt á pönnu og kartöflurnar síðan settar á hana ásamt timjangreinunum. Kryddað með pipar og salti og látið krauma í 2-3 mínútur við meðalhita. Hrært öðru hverju. Víni eða vatni og sítrónusafa hellt yfir, hrært og látið malla þar til allur vökvi er gufaður upp.

Deila uppskrift