Timjankartöflur

Timjankartöflur
table with empty plate, a knife and fork onto a napkin and a small bowl with salt in it

Hráefni

 Soðnar, nýjar kartöflur, kryddaðar með smjöri og timjani, eru einstaklega gott meðlæti með lambasteikinni.

Leiðbeiningar

1

Kartöflurnar soðnar þar til þær eru rétt orðnar meyrar en þá er vatninu hellt af þeim og þær skornar í helminga eða fjórðunga eftir stærð. Smjörið brætt á pönnu og kartöflurnar síðan settar á hana ásamt timjangreinunum. Kryddað með pipar og salti og látið krauma í 2-3 mínútur við meðalhita. Hrært öðru hverju. Víni eða vatni og sítrónusafa hellt yfir, hrært og látið malla þar til allur vökvi er gufaður upp.

Deila uppskrift

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​