Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Kaperssmjör

Þetta kryddsmjör er gott með grilluðum lambakótilettum eða lærissneiðum. Hér eru kaperskornin höfð heil en einnig má grófsaxa þau áður en þeim er hrært saman við smjörið.

Kaperssmjör Read More »

Pottur og diskur

Mangó-grillsósa

Köld, austurlensk sósa sem hentar vel með grilluðu lambakjöti. Þessa sósu má nota til að pensla t.d. lambalærissneiðar eða kótilettur á meðan þær grillast en einnig má bera hana fram með kjötinu, t.d. ásamt hrísgrjónum. Hún er einnig góð á kebab.

Mangó-grillsósa Read More »

Pottur og diskur

Mintupestó

Upprunalega er pestó gert úr basilíku. En það eru til margar mjög góðar útgáfur sem innihalda aðrar kryddjurtir og þessi hér er gerð úr ferskri mintu og á mjög vel við lambakjöt.

Mintupestó Read More »

Pottur og diskur

Papriku-grillsósa

Köld sósa sem er góð með grilluðu lambakjöti af ýmsu tagi. Það má nota minna majónes en gert er í uppskriftinni eða jafnvel sleppa því og nota meiri sýrðan rjóma í staðinn en þá væri betra að nota 18% rjóma, ekki 10%.

Papriku-grillsósa Read More »