Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Steikt fíflablöð

Mörgum finnst kannski ótrúlegt að hægt sé að nýta eitthvað fíflana, sem vaxa eins og illgresi í görðum og túnum. Blöðin eru vissulega beisk á bragðið en ef þau eru tínd þegar þau eru ung og nýsprottin má vel borða þau, annaðhvort hrá í salötum eða jafnvel steikt, eins og hér:

Steikt fíflablöð Read More »