Grænt salat með hnetum og blóðappelsínu
Ferskt, fallegt og gott grænt salat sem á vel við grillað lambakjöt af ýmsu tagi.
Grænt salat með hnetum og blóðappelsínu Read More »
Recipes
Ferskt, fallegt og gott grænt salat sem á vel við grillað lambakjöt af ýmsu tagi.
Grænt salat með hnetum og blóðappelsínu Read More »
Í Grikklandi kallast þetta salat sveitasalat og þar er það gjarna borið fram sem forréttur, en það hentar líka vel sem meðlæti með grilluðu eða steiktu lambakjöti.
Þetta gómsæta salat á mjög vel við með alls konar steiktu og grilluðu lambakjöti. Best er að nota vel þroskaða tómata. Þeir verða sérlega bragðmiklir og góðir þegar þeir hafa verið bakaðir þar til þeir eru farnir að brúnast og jafnvel brenna örlítið.
Salat með bökuðum tómötum Read More »
Mörgum finnst kannski ótrúlegt að hægt sé að nýta eitthvað fíflana, sem vaxa eins og illgresi í görðum og túnum. Blöðin eru vissulega beisk á bragðið en ef þau eru tínd þegar þau eru ung og nýsprottin má vel borða þau, annaðhvort hrá í salötum eða jafnvel steikt, eins og hér:
Afar einfalt en gott salat sem hentar vel með lambakjöti, ekki síst með grillkjötinu á heitum sumardegi. Tómatarnir eru marineraðir í bragðmikilli salatsósu.
Íslenska lambakjötið er svo meyrt og gott að stundum þarf ekki einu sinni að elda það til að unnt sé að bera það á veisluborðið. Hér er lambalundin einungis marineruð og síðan borin fram í þunnum sneiðum á brauði.
Kryddlegin lambalund með límónum og chili Read More »
Gómsætt salat á veisluborðið eða sem forréttur með grillmatnum. Smáréttur,forréttur eða aðalréttur? – fer eftir magninu!
Lambakjöts-, tómata- og mozzarellasalat Read More »
Smurkæfa sem hentar vel með grófu brauði, t.d. sem forréttur eða hádegissnarl, gjarna með t.d. ólífum, tómötum og ristaðri papriku. Hún geymist í nokkra daga í kæli í lokuðu íláti en hana má líka frysta.
Lambakjötskæfa úr afgöngum Read More »
Þetta hvítlauksmettaða mauk má nota til að bragðbæta ýmsar heitar og kaldar sósur sem bornar eru fram með lambakjöti, svo og súpur og pottrétti.
Raita er köld, indversk ídýfa eða meðlæti sem gjarna er borin fram með mikið krydduðum réttum. Oftast er raita gerð úr jógúrt eða ferskosti en skyr hentar líka mjög vel.
Indversk ananas-raita Read More »