Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Ástaraldinsósa

Grillþátturinn sem sýndur var á RÚV 2005, vakti mikla athygli. Gestgjafi var Nanna Rögnvaldardóttir og var þessa uppskrift að finna þar.

Þessa sósu er tilvalið að borða með grilluðum ananas.

Ástaraldinsósa Read More »

Pottur og diskur

Lambasoð I

Gott kjötsoð er undirstaða í mörgum pottréttum, súpum og sósum. Oft má notast við vatn og súputeninga eða kjötkraft en ef til eru bein er sjálfsagt að nýta þau og sjóða af þeim gott soð. Hér er einföld útgáfa sem hentar t.d. vel í súpu.

Lambasoð I Read More »