Ástaraldinsósa

Grillþátturinn sem sýndur var á RÚV 2005, vakti mikla athygli. Gestgjafi var Nanna Rögnvaldardóttir og var þessa uppskrift að finna þar.

Þessa sósu er tilvalið að borða með grilluðum ananas.

Pottur og diskur

Hráefni

 8 ástaraldin (passionfruit)
 1 tsk hunang, eða eftir smekk
 nokkrir dropar af límónusafa (lime)

Leiðbeiningar

1

Skerið ástaraldinin í tvennt og skafið innihaldið í skál. Hrærið hunanginu saman við og bragðbætið með örlitlum límónusafa.

Deila uppskrift

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vafrakökur.​