Steikt lambalifur með beikoni, lauk og sveppum
Á haustin er um að gera að nýta innmatinn sem best en úr honum má laga bragðgóða og ódýra hversdagsrétti og við hvetjum ykkur til að prófa nýjar uppskriftir og krydd. Hérna er ein frábær uppskrift úr haust blaði Gestgjafans 2011.
Steikt lambalifur með beikoni, lauk og sveppum Read More »