Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Lambafille bökuð í bláberja skyri með kartöflum og sellerí rót og portvíns bláberja gljáa

Þessi frábæra uppskrift Árna Þór Arnórsson, matreiðslumeistara verður framlag hans í góðagerðarverkefninu World Chefs Tour www.worldchefstour.co.za í Suður Afríku í ágúst næstkomandi. Markmið verkefnsins er að vekja athygli á hungursneið í heiminum. Þetta verkefni er gert í samstarfi við klúbb matreiðslumeistara og WACS heimssamtök matreiðslumeistara. Íslenskir matreiðslumenn voru kosnir til forystu í stjórn WACS árið 2008 og hefur seta Íslands vakið mikla athygli í þeim 93 löndum sem eru aðilar að samtökunum.

Lambafille bökuð í bláberja skyri með kartöflum og sellerí rót og portvíns bláberja gljáa Read More »

Pottur og diskur

Grillað lambainnralæri með rósmaríni, sítrónu, hvítlauk og chili

Eitt vinsælasta hráefnið á grillið er án efa íslenska lambakjötið. Það er bragðgott, mátulega feitt og svo er líka auðvelt að grilla það. Það er alltaf hægt að slá í gegn með lambakjöti sama hvert tilefnið er, það á allt-af við og verður alltaf hinn klassíski, íslenski grillmatur. Hér koma nokkrar gómsætar uppskriftir úr þessu frábæra hráefni úr maí tölublaði Gestgjafans 2011.

Grillað lambainnralæri með rósmaríni, sítrónu, hvítlauk og chili Read More »

Pottur og diskur

Langtímaeldað og grillað lambalæri með ferskum kryddjurtum og hvítlauk

Eitt vinsælasta hráefnið á grillið er án efa íslenska lambakjötið. Það er bragðgott, mátulega feitt og svo er líka auðvelt að grilla það. Það er alltaf hægt að slá í gegn með lambakjöti sama hvert tilefnið er, það á allt-af við og verður alltaf hinn klassíski, íslenski grillmatur. Hér koma nokkrar gómsætar uppskriftir úr þessu frábæra hráefni úr maí tölublaði Gestsgjafans.

Langtímaeldað og grillað lambalæri með ferskum kryddjurtum og hvítlauk Read More »

Pottur og diskur

Grillaður lambahryggur

Eitt vinsælasta hráefnið á grillið er án efa íslenska lambakjötið. Það er bragðgott, mátulega feitt og svo er líka auðvelt að grilla það. Það er alltaf hægt að slá í gegn með lambakjöti sama hvert tilefnið er, það á allt-af við og verður alltaf hinn klassíski, íslenski grillmatur. Hér koma nokkrar gómsætar uppskriftir úr þessu frábæra hráefni úr maí tölublaði Gestsgjafans 2011.

Grillaður lambahryggur Read More »

Pottur og diskur

Kóríander-, basilíku- og kumminkryddað lambaprime með stóru K-i

Eitt vinsælasta hráefnið á grillið er án efa íslenska lambakjötið. Það er bragðgott, mátulega feitt og svo er líka auðvelt að grilla það. Það er alltaf hægt að slá í gegn með lambakjöti sama hvert tilefnið er, það á allt-af við og verður alltaf hinn klassíski, íslenski grillmatur. Hér koma nokkrar gómsætar uppskriftir úr þessu frábæra hráefni úr maí tölublaði Gestsgjafans 2011.

Kóríander-, basilíku- og kumminkryddað lambaprime með stóru K-i Read More »