Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Lifrarbuff

Þegar ekki tekst að fá krakkana til að borða lifur með öðru móti er þrautaráðið oft að búa til lifrarbuff, sem þau kunna oft mjög vel að meta þótt þau vilji ekki sjá lifur.

Lifrarbuff Read More »

Pottur og diskur

Lifrarpylsa

Lifrarpylsa er ódýr og góður íslenskur matur sem allir ættu að geta búið til sjálfir, það er mikil búbót í henni. Sumir vilja hana helst heita, öðrum finnst hún best köld með glasi af mjólk.

Lifrarpylsa Read More »

Pottur og diskur

Gufusteiktir lambaskankar með lauk

Lambaskankar eða leggir eru bragðmikill og gómsætur matur ef þeir eru rétt matreiddir. Yfirleitt er best að elda þá lengi við fremur vægan, rakan hita, þ.e. gufusteikja þá eða pottsteikja, og það er einmitt gert hér. Það mætti elda réttinn fram að þeim tíma þegar meiri lauk er bætt í pottinn en taka hann þá úr ofninum, kæla og geyma til næsta dags. Þá er hann hitaður upp, lauknum bætt út í og rétturinn eldaður til fulls. Þannig verður hann enn betri en ella.

Gufusteiktir lambaskankar með lauk Read More »