Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Gufusteiktir lambaskankar með lauk

Lambaskankar eða leggir eru bragðmikill og gómsætur matur ef þeir eru rétt matreiddir. Yfirleitt er best að elda þá lengi við fremur vægan, rakan hita, þ.e. gufusteikja þá eða pottsteikja, og það er einmitt gert hér. Það mætti elda réttinn fram að þeim tíma þegar meiri lauk er bætt í pottinn en taka hann þá úr ofninum, kæla og geyma til næsta dags. Þá er hann hitaður upp, lauknum bætt út í og rétturinn eldaður til fulls. Þannig verður hann enn betri en ella.

Gufusteiktir lambaskankar með lauk Read More »