Grillaðir kartöflubátar
Það þarf alls ekki að vera seinlegt að matreiða kartöflurnar á grillinu. Til dæmis mætti skera þær í báta, krydda þær og grilla síðan við góðan hita þar til þær eru meyrar.
Grillaðir kartöflubátar Read More »
Recipes
Það þarf alls ekki að vera seinlegt að matreiða kartöflurnar á grillinu. Til dæmis mætti skera þær í báta, krydda þær og grilla síðan við góðan hita þar til þær eru meyrar.
Grillaðir kartöflubátar Read More »
Þessi kryddlögur ætti að henta vel á flestar tegundir af lambakjöti sem á að grilla eða steikja en þó ekki síst á t.d. lambahryggvöðva, innralæri og þess háttar.
Þessi kryddlögur hentar vel á t.d. lambakótelettur og lærissneiðar sem á að grilla. í staðinn fyrir timjan og oregano má nota grískt lambakrydd frá Pottagöldrum
Grískur kryddlögur Read More »
Góður kryddjurtabættur hvítlaukskryddlögur sem má nota á allt lambakjöt, jafnt læri og hrygg sem minni bita. Nota má aðrar kryddjurtir í löginn, svo sem mintu, basilíku, salvíu og graslauk eða vorlauk.
Hvítlaukskryddlögur I Read More »
Einfaldur hvítlauks- og kryddjurtalögur sem hægt er að nota til að marinera lambakjöt fyrir grill- eða ofnsteikingu en mætti einnig nota sem sósu með grilluðu kjöti.
Hvítlaukskryddlögur II Read More »
Góður grillkryddlögur sem hentar vel fyrir kótelettur og lærissneiðar sem á að grilla og bera síðan fram að karabískum hætti, t.d. með grilluðum sætum kartöflum, ananas og fleiru.
Karabískur kryddlögur Read More »
Mörgum þykir minta, bæði fersk og þurrkuð, eiga sérlega vel við með lambakjöti og Grikkir krydda lambagrillsteik til dæmis mjög gjarna með mintu.
Sérlega einfaldur grískættaður kryddlögur sem hentar vel á allt lambakjöt sem á að grilla eða steikja. Í staðinn fyrir hvítvín eða síder mætti líka nota eplasíder eða bara blöndu af vatni og vínediki.
Mintukryddlögur II Read More »
Sítrónur og lambakjöt eiga afar vel saman og hér er einfaldur og góður sítrónukryddlögur sem hentar vel á grillað lambakjöt, til dæmis kótelettur og lærissneiðar.
Próvens-kryddlögur Read More »
Exótískur kryddlögur, ættaður frá Karíbahafseyjum, sem hentar vel á lambakjöt, t.d. lærvöðva, en einnig á kótelettur og lærissneiðar, svo og á kebab.