Hvítlaukskryddlögur I
Góður kryddjurtabættur hvítlaukskryddlögur sem má nota á allt lambakjöt, jafnt læri og hrygg sem minni bita. Nota má aðrar kryddjurtir í löginn, svo sem mintu, basilíku, salvíu og graslauk eða vorlauk.
- 4
Góður kryddjurtabættur hvítlaukskryddlögur sem má nota á allt lambakjöt, jafnt læri og hrygg sem minni bita. Nota má aðrar kryddjurtir í löginn, svo sem mintu, basilíku, salvíu og graslauk eða vorlauk.