Grillað lambakjötssalat
Ljúffengt, heitt eða volgt lambakjötssalat, sett saman undir áhrifum úr ýmsum áttum. Best er að nota hryggvöðva (file) í salatið en einnig mætti nota t.d. innlærvöðva og grilla hann þá heldur lengur.
Grillað lambakjötssalat Read More »