Hunangsskyrsósa
Grillþátturinn sem sýndur var á RÚV 2005, vakti mikla athygli. Gestgjafi var Nanna Rögnvaldardóttir og var þessa uppskrift að finna þar.
Þessa sósu er tilvalið að bera fram með grilluðum ananas, ásamt ástaraldinsósu.
Recipes
Grillþátturinn sem sýndur var á RÚV 2005, vakti mikla athygli. Gestgjafi var Nanna Rögnvaldardóttir og var þessa uppskrift að finna þar.
Þessa sósu er tilvalið að bera fram með grilluðum ananas, ásamt ástaraldinsósu.
Tilvalinn hátíðarforréttur!
Grafin lund – með rauðbeðusósu Read More »
Ítölsk klassík, stíl og staðfærð. Sem smáréttur þarf aðeins að bæta við litlum sneiðum af ristuðu brauði og salatblaði sem lambið hvílir á.
Uppskrift að gómsætu lambalæri með hunangssinnepi, pistasíuhnetum, villisveppum og fleiru. Lambið klikkar aldrei!
Pistasíulamb í hunangssinnepshjúpi Read More »
Tilbrigði við hefðbundna íslenska kjötsúpu. Hér er t.d. notuð paprika og í staðinn fyrir súpujurtir kemur skessujurt, sem margir eiga úti í garði. Laukurinn er soðinn heill í súpunni en ekki saxaður.
Íslensk kjötsúpa II Read More »
Þessi ítalskættaða lambakjötssúpa er mjög matarmikil og góð, ekki síst með ítölsku brauði. Í staðinn fyrir tómatmauk má nota ferska eða niðursoðna tómata og saxa þá smátt.
Ítölsk tómat-kjötsúpa Read More »
Súpur á borð við þessa eru eldaðar um allan Balkanskaga. Hér er grænmetið allt maukað en það mætti líka sleppa því, eða mauka aðeins hluta þess.
Júgóslavnesk lambakjötssúpa Read More »
Bragðmikið og gott tilbrigði við hefðbundna kjötsúpu. Það má líka sleppa því að sjóða beinin með í súpunni en hún verður mun bragðmeiri ef það er gert.
Kjötsúpa með sveppum Read More »
Þurrkaðir kóngssveppir eða aðrir villisveppir gefa mjög gott bragð í þessa ljúffengu sósu, sem hentar sérlega vel með steiktu lambakjöti, til dæmis lambalæri eða hrygg á veisluborðinu.
Villisveppa- og kryddjurtasósa Read More »
Þessi sósa hentar mjög vel með lambakjöti sem kryddað er með íslenskum villijurtum, eða t.d. með timjani og hvítlauk. Þurrkaðir villisveppir gefa mjög gott bragð í sósuna en það má líka sleppa þeim og nota þá e.t.v. örlítið meiri villibráðarkraft eða kjötkraft.