Recipes

Recipes

Pottur og diskur

Villibráðarsósa

Þessi sósa hentar mjög vel með lambakjöti sem kryddað er með íslenskum villijurtum, eða t.d. með timjani og hvítlauk. Þurrkaðir villisveppir gefa mjög gott bragð í sósuna en það má líka sleppa þeim og nota þá e.t.v. örlítið meiri villibráðarkraft eða kjötkraft.

Villibráðarsósa Read More »

Pottur og diskur

Tzatziki

Gríska ídýfan tzatziki er í Grikklandi aðallega borin fram sem forréttur eða á undan forréttinum og borðuð með brauði og e.t.v. ólífum, en hún hentar líka vel með grilluðu lambakjöti. Í Grikklandi er hún gerð úr jógúrt en skyr hentar líka mjög vel.

Tzatziki Read More »

Pottur og diskur

Týtuberjasósa

Þessi sósa er ættuð frá Noregi. Í staðinn fyrir týtuberjasultu mætti t.d. nota rifsberja- eða sólberjahlaup en þá er gott að hita það fyrst ásamt örlitlu vatni, þá er auðveldara að hræra því saman við.

Týtuberjasósa Read More »